Takk fyrir. Mér líst ágætlega á listaverkin, en það er fyrst í dag og gær sem hefur verið hægt að láta loga á kertum.
Svo var ég ánægð með verðið.
Mótívið er svo flott að það mætti vera fallegri málmur í boði.
Fljót og góð þjónusta.
Takk og gleðilegt ár.
Stína á Blönduósi