Frí sending innanlands ef verslað er fyrir 9.000 kr eða meira!
Íslandsklukka, Iceland, Aurora clock, Norðurljós, Northern lights, Aurora

Norðurljós - STÓR (40x55cm)

Venjulegt verð 26.990kr .-

Íslandsklukka með norðurljósalit, fáanleg í tveimur stærðum (32x43cm og 40x55cm).
ATH að einungis stærri týpan (40x55cm) er fáanleg með Snæfellsjökli! Vegna smæðar jökulsins ratar hann því miður ekki á kortið á minni týpunni.

Klukkurnar eru tölvuskornar úr 2mm áli, og pólýhúðaðar.
Þar sem klukkurnar eru handunnar þá eru norðurljósin ekki eins á neinni þeirra.

Þyngd um 750g (900g með umbúðum)

Customer Reviews
5.0 Based on 3 Reviews
5 ★
100% 
3
4 ★
0% 
0
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
Write a Review

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
ÞD
12/08/2021
ÞÓRDÍS D.
Iceland Iceland

Mjög fallegt.

Hefði mátt vera tölustafir sem sýnir hvað klukkan er er eiginlega meira vonsvikin hvernig maður ætti að vita hvað klukkan er.

SJ
02/03/2020
Svanhvít J.
Iceland Iceland

Norðurljós

Sæl ég pantaði þessa fallegu klukku til að hengja hana upp í draumaeldhúsið mitt sem ég er að eignast loksins. Langaði í eitthvað fallegt og litríkt og ég alveg rosalega ánægð með hana og get ekki beðið eftir að setja hana upp . Takk fyrir fallega klukku og góða þjónustu . Kær kveðja Svana

DH
01/25/2019
David H.
United States

Fantastic

Bought this clock for my wife for Christmas and the piece is fantastic. Great detail and looks great hanging on the wall, absolutely a conversation piece. Great communication from the seller from order submission to delivery.